Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannburstar

TePe Supreme Soft Blister Bio Tannbursti +8ára

Umhverfisvænn tannbursti fyrir ca 8 ára+ Mislöng hár sem hreinsa vel þröng tannbil. Hentar sérlega vel fyrir fólk með spangir.

898 kr.

Vöruupplýsingar

Tannbursti úr umhverfisvænu plasti sem er unnið úr endurnýjanlegum efnum. Bæði skaft og umbúðir unnið úr endurnýjanlegum umhverfisvænum efnum með sólarrafhlöðum. Supreme tannburstinn er með mislöng hár sem hreinsa tennurnar mjög vel, einnig í þröngu tannbili. Handfangið er með þumalfingurspúða sem gefur gott grip og þægindi. Hálsinn er hægt að beygja með því að láta heitt vat renna á burstann og beygja svo eftir óskum. Supreme tannburstinn hentar þeim sem eru með spangir sérstaklega vel þar sem lengri hárin ná að hreinsa vel undir og yfir spangir.

Notkun

Dagleg notkun