
Hreinlætisvörur
Gervitennur
Fixodent Plus Dual Power 40 ml
Fixodent Best Hold tannkremið er sterkasta tannlímið frá Fixodent. Bragðlaust og einfalt í notkun.
2.198 kr.
Vöruupplýsingar
Með Fixodent Plus Best Hold tannlíminu er erfiður matur ekki lengur vandamál. Fixodent Plus Best Hold er með besta haldið innan Fixodent línunnar. Þetta mikla hald kemur frá einstakri tannlíms formúlu sem losar stöðugt límefni,svo að í lok dags ertu enn með 88% af upphaflegu haldi. Fixodent Plus Best Hold er bragðlaust og hefur því ekki áhrif á matarbragðið.
Notkun
Notkunarleiðbeiningar
- Hreinsaðu gervitennur og tannhold vandlega.
- Settu punkta af líminu með millibili meðfram brúnum og yfirborði gervitannanna sem komast í snertingu við munninn.
- Skolið munninn með vatni áður en gervitennur eru settar í. tannlímið er hannað til að bregðast við rakanum og mynda þunna, þétta, matarþétta hindrun.
- Þrýstu gervitönnunum þétt á sinn stað og haltu í stutta stund.
- Til að ná sem bestum árangri skaltu bíða í 15-30 mínútur áður en þú borðar eða drekkur.
Innihaldslýsing
Calcium/Zinc PVM/MA Copolymer (35%) Paraffinum Liquidum Cellulose Gum (20%) Petrolatum Silica CI 45410