Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Munnskol

Curaprox Perio Plus Protect 0,20 200ml

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

Curaprox – Perio Plus+ Forte munnskol hefur bestu sýklaeyðandi áhrifin og hentar t.d. vel fyrir skammtíma, áhrifaríka og mjög öfluga meðhöndlun bæði fyrir og eftir ífarandi tannmeðferð. Inniheldur 20% klórhexidín. Perio Plus munnskolin innihalda CITROX. CITROX eykur virkni klórhexidíns og dregur úr óæskilegum hliðarverkunum þess svo sem dökkum lit á tönnum.

Notkun

Notist kvölds og morgna í 3-7 daga eftir aðgerð í munni, eða skv. fyrirmælum tannlæknis.