Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn fyrir börn

Eucerin Sun Kids SPF50 Gel-Creme 200ml

Mjög mikil vörn með SPF 50+ aðlagað að viðkvæmri húð barna Ofurlétt formúla sem gengur hratt inn án þess að klístrast Vatnsþolin formúla án ilmefna.

3.798 kr.

3.038 kr.

Vöruupplýsingar

Sólarvörn með mjög háum UVA&UVB sólarvarnarstuðlum, aðlagað að viðkvæmri húð barna. Lyktarlaus og ofurlétt formúla sem gengur hratt inn og skilur ekki eftir leifar né fitu á húðinni. Extra vatnsheld, sandfælandi og hentar fyrir viðkvæmt augnsvæði. SPF50+ Hentar einnig fyrir atópíska húð og hentar börnum frá 3 mánaða aldri.

Notkun

Berist vel og ríkulega á allan kroppinn

Innihaldslýsing

Aqua, Alcohol Denat, Butylene Glycol DicaprylateDicaprate, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine, C12-15 Alkyl Benzoate, Distarch Phosphate, Ethylhexyl Triazone, Dibutyl Adipate, Glyceryl Stearate Citrate, Hydrogenated Coco-Glycerides, Myristyl Myristate, Dicaprylyl Carbonate, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Phenylbenzimidazole Sulfonic Acid, Diethylhexyl Butamido Triazone, Hydrogenated Rapeseed Oil, Copernicia Cerifera Cera, Glycerin, Glycyrrhetinic Acid, Glycyrrhiza Inflata Root Extract, Tocopherol, Xanthan Gum, C18-38 Alkyl Hydroxystearoyl Stearate, Cetyl Palmitate, Silica Dimethyl Silylate, Sodium Hydroxide, Caprylyl Glycol, Hydroxyacetophenone, Trisodium EDTA, Phenoxyethanol