Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

The Ordinary 100% Cold-Pressed Virgin Marula 30ml

100% Organic Cold-Pressed Virgin Marula Oil, er rakagefandi olía sem hjálpar húðinni að endurheimta ljóma sinn, þökk sé blöndu af náttúrulegum andoxunarefnum

3.098 kr.

Vöruupplýsingar

100% Organic Cold-Pressed Virgin Marula Oil, er rakagefandi olía sem hjálpar húðinni að endurheimta ljóma sinn, þökk sé blöndu af náttúrulegum andoxunarefnum. Olían er úr 100% lífrænni marula fræ-olíu sem bæði er kaldpressuð og hreinsuð. Olían inniheldur oleic og linoelic sýru sem styðja við og viðhalda raka húðarinnar. Því er hún tilvalin fyrir þurra húð. Einnig er hægt að nota olíuna í hárið til að fá aukinn glans. Hentar: Þurri húð.

Notkun

Fyrir húð: setjið nokkra dropa á allt andlitið einu sinni á dag eða eins oft og þarf. Fyrir hár: setjið daglega, nokkra dropa í rakt hárið, eða eins og þarf.

Innihaldslýsing

Sclerocarya Birrea Seed Oil.