Húðvörur
Farðagrunnur
The Ordinary High Spreadability Fluid Primer 30ml
High-Spreadability Fluid Primer gerir húðina sléttari svo farði endist lengur á. Farðagrunnurinn hjálpar farða að dreifast betur svo útlitið verður jafnara og náttúrulegra, sérstaklega í kringum augu, hjá fínum línum og á þurri húð
2.798 kr.
Vöruupplýsingar
High-Spreadability Fluid Primer gerir húðina sléttari svo farði endist lengur á. Farðagrunnurinn hjálpar farða að dreifast betur svo útlitið verður jafnara og náttúrulegra, sérstaklega í kringum augu, hjá fínum línum og á þurri húð. Formúlan inniheldur sveigjanlegt silikon sem gefur húðinni flauelsmjúka tilfinningu. Formúlan hentar öllum húðgerðum
Notkun
Berið á húðina áður en farði er settur á
Innihaldslýsing
Hexamethyldisiloxane. Cyclopentasiloxane. Caprylyl Methicone. PEG-12 Dimethicone/PPG-20 Crosspolymer. Dimethicone. Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer. Tocopherol.