Húðvörur
Andlitskrem
BIODERMA Sensibio AR+ Cream 40ml
Milt krem sem hentar viðkvæmri húð sem roðnar ásamt rósroða húð. Notist á andlit, stíflar ekki húðholur, ilmefnalaust og paraben-frítt. Kremið eykur þolmörk húðarinnar gegn viðkvæmni og styrkir hana.
3.198 kr.
Vöruupplýsingar
Milt krem sem styrkir verndarlag húðarinnar með næringu og virkum innihaldsefnum. Róar og sefar óþægindi og hita í húð með róandi virkum efnum.Virka innihaldsefnið RosactivTM miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð.
Notkun
Notist morgun og kvölds. Skref 1: Berðu Sensibio AR á hreina húð sem hefur verið hreinsað með Sensibio H20. Skref2: nuddið kreminu í húðina þar til það er farið inn
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, MINERAL OIL (PARAFFINUM LIQUIDUM), GLYCERIN, TRIDECYL TRIMELLITATE, GLYCOL PALMITATE, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, CANOLA OIL, TRICETEARETH- 4 PHOSPHATE, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, MANNITOL, XYLITOL, RHAMNOSE, LAMINARIA OCHROLEUCA EXTRACT, GLYCYRRHETINIC ACID, GLYCINE SOJA (SOYBEAN) GERM EXTRACT, ALLANTOIN, GINKGO BILOBA LEAF EXTRACT, CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT, PROPYLENE GLYCOL, PENTYLENE GLYCOL, CAPRYLYL GLYCOL, GLYCOL STEARATE, PEG-2 STEARATE, ACRYLATES/ C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, 1,2- HEXANEDIOL, CITRIC ACID, XANTHAN GUM, DISODIUM EDTA, SODIUM HYDROXIDE.