
Húðvörur
Andlitskrem
BIODERMA Sensibio Defense Cream 40ml
Létt rakakrem fyrir viðkvæma húð í jafnvægi til blandaða húð. Kremið er ekki ofnæmisvaldandi, stíflar ekki húðholur og styrkir þolmörk húðarinnar gegn viðkvæmni. Paraben-frítt, ilmefnalaust
2.498 kr.
Vöruupplýsingar
Sensibio Light rakakremið róar samstundis hita og herping í húð og veitir fullkominn raka. Þróað með virkum innihaldsefnum, glycerine, sem hafa verið valin af nákvæmni. Kremið tryggir hámarks virkni. Silki áferð hennar gerir húðina mjúka og nærða.
Notkun
Skref 1: Berðu Sensibio Light á andlit og háls eftir að hafa hreinsað húðina. Skref 2: Nuddaðu kreminu varlega inn þar til það hefur farið inní húðina
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, GLYCERIN, CETEARYL ISONONANOATE, ISOHEXADECANE, GLYCOL PALMITATE, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, TRICETEARETH-4 PHOSPHATE, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, MANNITOL, XYLITOL, GLYCYRRHETINIC ACID, RHAMNOSE, LAMINARIA OCHROLEUCA EXTRACT, GLYCOL STEARATE, PEG-2 STEARATE, PENTYLENE GLYCOL, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, 1,2-HEXANEDIOL, CAPRYLYL GLYCOL, DISODIUM EDTA, XANTHAN GUM, SODIUM HYDROXIDE.