
Húðvörur
Augnkrem og augnserum
BIODERMA Sensibio Eye 15ml
Létt gel-krem fyrir augnsvæði sem hentar öllum húðgerðum. Hentar þeim sem nota linsur og er ekki ofnæmisvaldandi.
2.798 kr.
Vöruupplýsingar
Létt gel-krem fyrir augnsvæði. Róar og gefur raka og hentar öllum húðgerðum og einnig þeim sem nota linsur. Augnkremið inniheldur koffín sem dregur úr þrota og minnkar bólgur og hyaluronic acid sem mýkir og minnkar fínar línur. Rakagefandi eiginleikar bæta þægindi húðarinnar. Ilmefnalaust og paraben-frítt.
Notkun
Morgna og kvölds. Skref 1: Berðu Sensibio eye á augnlokin og augnsvæðið eftir hreinsun. Skref 2: Nuddaðu vörunni létt frá innri augnkrók að ytri þar til varan fer inní húðina
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, GLYCERIN, DIMETHICONE, POLYETHYLENE, TRIDECYL TRIMELLITATE, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, ISOSTEARYL ALCOHOL, BUTYLENE GLYCOL COCOATE, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, MANNITOL, XYLITOL, ACRYLATES/ C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, PENTYLENE GLYCOL, 1,2-HEXANEDIOL, CAPRYLYL GLYCOL, DISODIUM EDTA, SODIUM HYDROXIDE, CAFFEINE, LAMINARIA OCHROLEUCA EXTRACT, RHAMNOSE, ETHYLCELLULOSE, SODIUM HYALURONATE, GLYCYRRHETINIC ACID.