
Húðvörur
Body Lotion
BIODERMA Atoderm Cream 500ml
Nærandi og verndandi rakakrem fyrir húð í jafnvægi til þurrar viðkvæmrar húðar. Má nota á andlit og líkama fyrir fullorðna og allt að ungbörnum.
3.998 kr.
3.198 kr.
Vöruupplýsingar
Atoderm Crème nærir og verndar húðina frá áreiti. Frekar einföld formúla fyrir húð í jafnvægi til og með þurrar og viðkvæmar húðar.
SKIN PROTECTTM formúlan inniheldur vítamín PP og blöndu af sykrum sem endurbyggja varnir húðarinnar og halda jafnvægi í rakadreifingu húðarinnar og dregur því úr óþægindum.
Notkun
Notist einu sinni til tvisvar á dag, 7 daga vikunnar. Skref 1; Berðu Atoderm krem á húðina eftir hreinsun og þurrkun. Skref 2: Nuddaðu kreminu inní húðina þar til kremið er farið inn í húðina
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, PARAFFINUM LIQUIDUM / MINERAL OIL / HUILE MINERALE, GLYCERIN, CETEARYL ISONONANOATE, GLYCERYL STEARATE, PEG-100 STEARATE, MYRETH-3 MYRISTATE, STEARETH-21, CYCLOPENTASILOXANE, PENTYLENE GLYCOL, CYCLOHEXASILOXANE, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, CAPRYLYL GLYCOL, CETYL ALCOHOL, DISODIUM EDTA, FRAGRANCE (PARFUM), PALMITIC ACID, STEARIC ACID, XYLITOL, MANNITOL, RHAMNOSE, SODIUM HYDROXIDE, SODIUM DEHYDROACETATE, XYLITYLGLUCOSIDE, ANHYDROXYLITOL, NIACINAMIDE, GLUCOSE, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, LAMINARIA OCHROLEUCA EXTRACT.