Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Handáburður

BIODERMA Atoderm Mains & Ongles 50ml

Léttur ilmandi handáburður sem nærir og gerir við húðina. Hentar 10 ára börnum og eldri með þurra og skemmda húð. Notist á hendur og neglur.

1.598 kr.

Vöruupplýsingar

Léttur ilmandi handáburður sem inniheldur shea olía nærir og gerir við með því að endurbyggja varnir húðarinnar. Virka innihaldsefni vörunnar glycerine leiðréttir skort af raka í húðinni og styrkir varnir húðarinnar. Einnig myndar varnar filmu á yfirborð húðarinnar sem endist í gegnum marga handþvotta og heldur húðinni nærðri og verndaðri frá áreiti.

Notkun

Notist daglega eins oft og þörf er á. Skref 1: berið á hendur, skref 2: Nuddið þar til varan er farin inní húðina

Innihaldslýsing

AQUA/WATER/EAU, GLYCERIN, ALUMINUM STARCH OCTENYLSUCCINATE, ISONONYL ISONONANOATE, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER EXTRACT, PALMITIC ACID, STEARIC ACID, SORBITAN STEARATE, AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/ VP COPOLYMER, PENTYLENE GLYCOL, 1,2-HEXANEDIOL, CAPRYLYL GLYCOL, FRAGRANCE (PARFUM), DISODIUM EDTA, MANNITOL, XYLITOL, RHAMNOSE, SODIUM HYDROXIDE, NIACINAMIDE, POLYQUATERNIUM-51.