Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Body Lotion

BIODERMA Atoderm Intensive Balm 200ml

Ofur mjúkt og rakamikið krem fyrir andlit og líkama sem gerir við, byggir upp húðfitu og dregur úr kláða. Hentar fyrir mjög þurra húð og erta til atópíska húð. Stíflar ekki húðholur. Má nota á ungbörn og eldri. Ilmefnalaus.

3.998 kr.

Vöruupplýsingar

Þykkt krem fyrir dagsdaglega notkun sem hentar fyrir venjulega, þurra og exemis (atopic) húð.​ Minnkar kláða, nærir og verndar húðina einstaklega vel. Formúlan er ilmefnalaus, klístrast ekki, stíflar ekki húðholur og má nota á líkama og andlit. Hentar fyrir fullorðna, börn og ungabörn en með undantekningu á fyrirbura.Lipigenium TM blandan samanstendur af lípiðfitum sem finnst náttúrulega í húðþekjunni, endurbyggir húðvarnir með því að örva líffræðilega nýmyndun húðfitu og próteina.​ Kremið er einstaklega róandi og veitir góða virkni gegn kláða.

Notkun

Notist einu sinni til tvisvar á dag. Berist á hreina húð. 3.6.9. aðferðin er notuð til að áætla magn af pumpum fyrir notkun til að fá sem bestan ávinning. Skref 1: 3 pumpur fyrir Barn, 1 pumpa á andlit, háls og bringu, 1pumpa á bæði hendur og bak, 1 pumpa fyrir báða leggi. Skref 2: 6 pumpur fyrir krakka. 1 pumpa fyrir andlit og háls. 1 pumpa fyrir bringu, 1 pumpa fyrir bak, 1 pumpa fyrir báðar hendur, 1 pumpa á hvorn fót. Skref 3: 9 pumpur fyrir fullorðna. 1 pumpa fyrir andlit og háls, 1 pumpa fyrir bringu, 1 pumpa fyrir bak, 1 pumpa á hvorn handlegg, 2 pumpur á hvorn fótlegg

Innihaldslýsing

AQUA/WATER/EAU, GLYCERIN, PARAFFINUM LIQUIDUM / MINERAL OIL / HUILE MINERALE, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, BEHENYL ALCOHOL, SUCROSE STEARATE, CANOLA / CANOLA OIL / HUILE DE COLZA, HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER, PENTYLENE GLYCOL, BETA-SITOSTEROL, XYLITOL, ZINC GLUCONATE, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, PALMITAMIDE MEA, 1,2-HEXANEDIOL, CAPRYLYL GLYCOL, SODIUM CITRATE, MANNITOL, RHAMNOSE, SODIUM LAUROYL LACTYLATE, SODIUM HYDROXIDE, POLYSORBATE 60, SORBITAN ISOSTEARATE, TOCOPHEROL, PHYTOSPHINGOSINE, CERAMIDE NP, ETHYLHEXYLGLYCERIN, CERAMIDE AP, CHOLESTEROL, CARBOMER, XANTHAN GUM, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, CITRIC ACID, CERAMIDE EOP. [BI 669]