Húðvörur
Andlitskrem
BIODERMA Hydrabio Gel Creme 40ml
Létt rakakrem með gel áferð sem veitir mikinn raka. Kremið sléttir áferð húðarinnar. Hentar unglingum og fullorðnum með venjulega til blandaða viðkvæma húð. Hægt að nota sem farðagrunn og stíflar ekki húðholur.
4.298 kr.
Vöruupplýsingar
Létt rakakrem með gel áferð sem veitir mikinn raka. Það inniheldur apple seed extract og PP vitamin ásamt Glycerín sem gefur þennan góða raka. Vítamín E gefur húðinni góða næringu, mýkt og vinnur gegn öldrun og Salicylic (BHA) sýran sléttir og birtir upp húðina.
Notkun
Notist morgna og/eða kvölds. Skref 1; Berið Hydrabio kremið á andlit og háls. Skref 2: Nuddið kreminu vel inní húðina
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, GLYCERIN, ISODODECANE, CYCLOPENTASILOXANE, DIPROPYLENE GLYCOL, NIACINAMIDE, SQUALANE, POLYMETHYLSILSESQUIOXANE C14-22 ALCOHOLS HDI/TRIMETHYLOL HEXYLLACTONE CROSSPOLYMER, AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/VP COPOLYMER, C30-45 ALKYL CETEARYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER CARBOMER PENTYLENE GLYCOL TOCOPHERYL ACETATE C12-20 ALKYL GLUCOSIDE STEARETH-21 DISODIUM EDTA SALICYLIC ACID SODIUM HYDROXIDE MANNITOL XYLITOL HEXYLDECANOL PEG/PPG-18/18 DIMETHICONE RHAMNOSE MALACHITE EXTRACT PYRUS MALUS (APPLE) SEED EXTRACT BRASSICA CAMPESTRIS (RAPESEED) STEROLS TOCOPHEROL FRAGRANCE (PARFUM). [BI 714]