
Húðvörur
Andlitshreinsun
BIODERMA Hydrabio H20 500ml
Micellar vatn sem er rakagefandi sem hreinsar og fjarlægir farða. Hentar fyrir viðkvæma húð. Má nota á andlit og augu, hentar fullorðnum og unglingum. Hentar öllum húðgerðum Ekki ofnæmisvaldandi, ertir ekki húðina og stíflar ekki húðholur. Paraben-frítt.
3.298 kr.
Vöruupplýsingar
Micellar vatn sem er rakagefandi sem hreinsar og fjarlægir farða. Hentar fyrir viðkvæma húð. Virka innihaldsefnið Aquagenium™ frá Bioderma endurvirkjar náttúrulega rakagetu húðarinnar og heldur jafnvægi á vatninu sem húðin þarf fyrir jafnvægi.
Notkun
Morgun og kvölds, 7 daga vikunnar. Skref 1: Bleytið bóml með Hydrabio H20, skref 2: fjarlægið farða og hreinsið húðina og augun. Skref3: Þarf ekki að skola
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, GLYCERIN, PEG-6 CAPRYLIC/CAPRIC GLYCERIDES, DISODIUM EDTA, MANNITOL, XYLITOL, CETRIMONIUM BROMIDE, RHAMNOSE, NIACINAMIDE, HEXYLDECANOL, SODIUM HYDROXIDE, PYRUS MALUS (APPLE) SEED EXTRACT, BRASSICA CAMPESTRIS (RAPESEED) STEROLS, TOCOPHEROL, FRAGRANCE (PARFUM).