
Húðvörur
Andlitskrem
Eucerin Urea Repair Night Face Cream 5% Urea 50ml
Rakagefandi og endurnærandi næturkrem fyrir þurra og mjög þurra húð.
3.398 kr.
Vöruupplýsingar
Endurnærandi næturkrem með karbamíd sem hentar þurri og mjög þurri húð og einnig grófri húð gefur mikinn raka strax og minnkar tilfinningu að húðin sé strekkt. Þannig sléttast húðin og verður frísklegri. Hentar einnig þroskaðri húð.
Notkun
berist á hreina húð á andliti og hálsi að kvöldi og nuddið valega inn.
Innihaldslýsing
Aqua, Glycerin, Urea, Ethylhexyl Cocoate, Caprylic/Capric Triglyceride, Helianthus Annuus Seed Oil, Isopropyl Stearate, Polyglyceryl-2 Dipolyhydroxystearate, Squalane, Sodium Lactate, Butyrospermum Parkii Butter, Isopropyl Palmitate, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Hydrogenated Castor Oil, Arginine HCL, Ceramide NP, Lactic Acid, Magnesium Sulfate, Sodium Starch Octenylsuccinate, Trisodium EDTA, BHT, 1,2-Hexanediol, Phenoxyethanol