Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Fótavörur

Baby Foot Fótamaski Rakagefandi 60ml

Rakamaski fyrir þurra og þreytta fætur.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Djúpnærandi rakamaski sem að gerir fæturnar þínar einstaklega mjúka og er frábært viðbót við Baby Foot línuna til að viðhalda árangri Baby Foot Easy Pack fótameðferðarinnar. Ásamt kollageni og rakagefandi hyaluronic sýru inniheldur maskinn 14 mismunandi náttúruleg efni sem að næra húðina og gefa henni einstakan raka. Mælt er með að nota maskann eftir að flögnunartímabili Baby Foot Easy Pack fótameðferðarinnar klárast, eða eftir þörfum þegar að húðina skortir meiri raka.

Notkun

Smýgur hreinum fótum í sokkana. Bíður í 15 mínútur. Fjarlægir sokkana og nuddar restinni af blöndunni inn í húðina.

Innihaldslýsing

Aqua, Butylene Glycol, Glycerin, PEG-60 Hydrogenated Castor Oil, Trehalose, Hydronxyethlcellulose, Parfum, Sodium Citrate, Hydroxypropyl, Cyclodextrin, Citric Acid, Sodium Hyaluronate, Soluble Collagen, Sodiumnitrate, Olea Europanea Oil, Sodiumlauramdoglutamide Lysne, Puerara Lobata Root Extract, Hederahelix Leaf/Stem Extract, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Arctium Lappa Root Extract, Chlorella Vulgarisextract, Citrus Limon Fruit Extract, Clematis Vitalba Leaf Extract, Equisetum Arvense Extract, Fucusvesiculosus Extract, Glyoxal, Nasturtium Officinale Leaf/Stem Extract, Salvia Officinalis Leaf Extract, Saponaria Officinalis Leaf Extract, Spiraea Ulmaria Flower Extract, Disodium Phosphate, Phenoxyethanol, Iodopropynl Butylcarbamate, Methylparaben, Limonene, Linalool.