
Vöruupplýsingar
Skin Food er alhliða krem sem verkar róandi á húðina og gerir hana mjúka og slétta. Með jurtablöndu úr stjúpum, kamillu og morgunfrú er þetta náttúrulegt grunnkrem fyrir alla fjölskylduna. Óhætt er að mæla með Skin Food fyrir viðkvæma og sérstaklega þurra húð og það er frábært á hendur og fætur.
Innihaldslýsing
Sjúpa, ullarfita, kamilla, morgunfrú, bývaxhýdrólísat, fitusýruglýseríð, hreinar ilmkjarnaolíur, kólestról