
Húðvörur
Body Lotion
DECUBAL Clinic Cream 100gr
Nærandi krem fyrir þurra og viðkvæma húð, kremið hentar á allan líkamann, gefur húðinni raka, mýkir og setur verndandi lag á húðina. Hentar fyrir alla fjölskylduna á allan likamann og andlitið.
2.098 kr.
Vöruupplýsingar
Decubal Clinic Cream er nærandi krem fyrir þurra og viðkvæma húð, kremið hentar á allan líkamann, gefur húðinni raka, mýkir og setur verndandi lag á húðina. Hentar fyrir alla fjölskylduna á allan likamann og andlitið.
Notkun
Fyrir daglega umhirðu fyrir þurra húð á allan líkamann og andlit.
Innihaldslýsing
Inniheldur glýserín og lanolín sem veitir raka og mýkir húðina, án parabena, ilmefna og litarefna