Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitshreinsun

DECUBAL Face Wash 150ml

Mild hreinsifroða fyrir þurra og viðkvæma húð sem hægt er að nota bæði kvölds og morgna. Hreinsifroðan hreinsar húðina á mildan en jafnframt áhrifaríkan hátt án þess að þurrka upp húðina og skilur hana eftir mjúka og hreina.

2.698 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal Face Wash er mild hreinsifroða fyrir þurra og viðkvæma húð sem hægt er að nota bæði kvölds og morgna. Hreinsifroðan hreinsar húðina á mildan en jafnframt áhrifaríkan hátt án þess að þurrka upp húðina og skilur hana eftir mjúka og hreina. Fituinnihald 0% og Ph-gildi 4,5.

Notkun

Má nota kvölds og morgna. Bleytið andlitið með volgu vatni og dælið smá froðu í lófann og nuddið andlitið varlega í hringi. Skolið varlega af með volgu vatni. Þerra yfir með handklæði og nota svo dagkrem eftir.

Innihaldslýsing

Inniheldur rakagefandi glýserín sem verndar húðina og allantóín sem hreinsar mjúklega burt dauðar húðflögur og hvetur til frumuendurnýjunar. Inniheldur einnig kamillu sem róar erta húð.