Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitskrem

DECUBAL Face Cream 75ml

Milt, nærandi og róandi andlitskrem fyrir þurra húð. Andlitskremið dregur úr þurrkablettum, kláða og roða vegna þurrks. Smýgur fljótt inn í húðina og er ekki fitukennt - sem gerir það einnig heppilegt undir farða. Fituinnihald 18% og Ph-gildi 4,5.

2.798 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal Face Cream er milt, nærandi og róandi andlitskrem fyrir þurra húð. Andlitskremið dregur úr þurrkublettum, kláða og roða vegna þurrks. Smýgur fljótt inn í húðina og er ekki fitukennt - sem gerir það einnig heppilegt undir farða. Fituinnihald 18% og Ph-gildi 4,5.

Notkun

Til daglegrar notkunar á andlit fyrir þurra húð.

Innihaldslýsing

Inniheldur E-vítamín sem virkar sem andoxunarefni. Hreinsað lanolín sem veitir raka og mýkir húðina. Án ilmefna og litarefna.