Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitskrem

DECUBAL Face Cream 75ml

Milt, nærandi og róandi andlitskrem fyrir þurra húð. Andlitskremið dregur úr þurrkablettum, kláða og roða vegna þurrks. Smýgur fljótt inn í húðina og er ekki fitukennt - sem gerir það einnig heppilegt undir farða. Fituinnihald 18% og Ph-gildi 4,5.

3.198 kr.

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal Face Cream er milt, nærandi og róandi andlitskrem fyrir þurra húð. Andlitskremið dregur úr þurrkublettum, kláða og roða vegna þurrks. Smýgur fljótt inn í húðina og er ekki fitukennt - sem gerir það einnig heppilegt undir farða. Fituinnihald 18% og Ph-gildi 4,5.

Notkun

Til daglegrar notkunar á andlit fyrir þurra húð.

Innihaldslýsing

Inniheldur E-vítamín sem virkar sem andoxunarefni. Hreinsað lanolín sem veitir raka og mýkir húðina. Án ilmefna og litarefna.