Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

DECUBAL Anti Itch - Kláðastillandi krem 75ml

Decubal Anti-itch cream er nærandi krem, róandi og rakagefandi krem við kláða og óþægindum í húð.

3.298 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal Anti-itch cream er nærandi krem, róandi og rakagefandi krem við kláða og óþægindum í húð. Fituinnihald er 25% og er kremið rakagefandi, styrkir húðina og verndar gegn ertingu. Anti-Itch kremið má nota eins oft og nauðsyn krefur á húðsvæði þar sem erting og kláði eru. Kremið er án ilmefna og litarefna.

Notkun

Anti-Itch kremið má nota eins oft og þörf krefur á svæði þar sem er erting og kláði. Hentar fyrir börn og fullorðna, bæði á andlit og líkama.

Innihaldslýsing

Inniheldur syricalm og lakkrísrót sem minnkar kláða og hefur róandi áhrif á ertingu í húð. Glýserin sem gefur raka og verndar húðina gefn rakatapi. Fituinnihald 25% - gefur húðinni raka og verndar og styrkir húðina. Án ilmefna og litarefna.