Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitskrem

DECUBAL Face Vital 50ml

Sérstaklega nærandi og enduruppbyggjandi andlitskrem fyrir mjög þurra húð. Kremið er ekki fitkennt og smýgur því hratt inn í húðina og hentar vel undir farða.

3.198 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal Face Vital er sérstaklega nærandi og enduruppbyggjandi andlitskrem fyrir mjög þurra húð. Kremið er ekki fitkennt og smýgur því hratt inn í húðina og hentar vel undir farða. Sérstaklega þróað fyrir þurra húð sem þarfnast enduruppbyggingar.

Notkun

Til daglegrar notkunar á andlit fyrir þurra húð. Hentar sem dag- og næturkrem.

Innihaldslýsing

Inniheldur virk efni eins og ceramíð, E vítamín, shea butter og B3 vítamín. Án rotvarnarefna, ilmefna og litarefna.