Vöruupplýsingar
Pharmaceris S MEDI ACNE PROTECT SPF 50+ Sólarvörn sem mælt er með fyrir húð sem er með tilhneigingu til bólumyndunar, feita húð og blandaða húð sem glansar auðveldlega og fær einstaka sinnum bólur. Sérhannað fyrir húð sem þarfnast afar mikillar verndar gegn sterkrum sólgeislum og skaðlegri UVA/UVB-geislun.UMHVERFISVÆNAR FORMÚLUR – VÖRN FYRIR HÚÐINA OG VATNSUMHVERFIÐ Sameinumst um að hlúa að húðinni þinni og framtíð plánetunnar! Vernd húðar þinnar og þeirra sem þér þykir vænt um er okkur hjá Pharmaceris afar mikilvæg. En við lítum einnig til umhverfisins sem við öll lifum í. Hjá Pharmaceris trúum við því að framtíð jarðarinnar velti á þeim daglegu ákvörðunum sem við tökum. Jafnvel með litlum skrefum getum við saman unnið gegn hnignun umhverfisins. Þess vegna höfum við þróað sólarvarnarformúlurnar okkar enn frekar – þannig að þær veiti ekki aðeins hámarks vörn gegn skaðlegum áhrifum UV-geisla, heldur séu þær líka umhverfisvænar og skaðlausar fyrir vistkerfi vatna. Á mörgum af okkar vörum finnur þú merkið Nature Respect & Ocean Protect. Má einnig nota á meðan og eftir meðhöndlun við bólum eða samhliða lyfjameðferð sem krefst hámarks sólarvarnar. VIRKNI Kremið verndar húðina með því að draga úr hættu á óæskilegum viðbrögðum vegna sólar, eins og ertingu, sólbruna og sólarexemi. Formúlan hjálpar til við að koma jafnvægi á fitumyndun húðarinnar og stuðlar að heilbrigðri starfsemi fitukirtla, sem gefur tafarlaus og langvarandi mattandi áhrif. Octopirox hefur öfluga bakteríudrepandi eiginleika og dregur úr einkennum flösuexems (seborrhoeic dermatitis). Immuno-Prebiotic Formula styður við enduruppbyggingu heilbrigðs örveruflóru húðarinnar. Pore-diminish þéttar og hreinsar húðholur. Kremið veitir raka, næringu og örvar endurnýjunarferli húðarinnar, auk þess sem það vinnur gegn þurrki og ofnæmi. Antileu-DNAprotect - gullþörungaþykkni styrkir ónæmisvörn húðarinnar og verndar frumur gegn DNA skemmdum af völdum UV geislunar. E-vítamín - svokallað ungdómsvítamín með öflug andoxunaráhrif, verndar gegn sindurefnum og óhagstæðum utanaðkomandi þáttum. Dregur úr hrukkum, veitir raka og örvar endurnýjunarferli húðarinnar og uppbyggingu. Allantoin – Sefar og róar húðina um leið og það veitir raka. Það hefur endurnýjunaráhrif (dregur úr roða, róar bruna tilfinningu, örvar frumuefnaskipti) og bólgueyðandi áhrif. Breiðvirk vörn – veitir breiðvikra vörn gegn sólargeislun: UVB, UVA, IR (innrautt) og HEV (sýnilegt ljós).
Notkun
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN Til daglegrar notkunar á tímabilum með mikilli sólgeislun til að tryggja hámarks sólarvörn. Berið hæfilegt magn af kreminu á andlitið 20–30 mínútum fyrir sólbað. Endurtakið notkun á tveggja tíma fresti og í hvert sinn eftir bað eða sund.
Innihaldslýsing
Aqua (Water), Methylene Bis-Benzotriazolyl Tetramethylbutylphenol (nano), Dibutyl Adipate, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Propanediol, Glycerin, Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine, C12-15 Alkyl Benzoate, Phenoxyethyl Caprylate, Potassium Cetyl Phosphate, Cetyl Alcohol, Silica, 1,2-Hexanediol, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Ethylhexyl Triazone, Glyceryl Stearate, Allantoin, Piroctone Olamine, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Inulin, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract, Alpha-Glucan Oligosaccharide, Lactobacillus Ferment Lysate, Laminaria Ochroleuca Extract, Nelumbo Nucifera Flower Extract, Tocopheryl Acetate, Tocopherol, Hydrogenated Dimer Dilinoleyl / Dimethylcarbonate Copolymer, Canola (Canola) Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Acrylates/C12-22 Alkyl Methacrylate Copolymer, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Decyl Glucoside, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Sodium Carbonate, Chondrus Crispus (Carrageenan), Citric Acid, Arginine, Coco- Glucoside, Xanthan Gum, Propylene Glycol, Disodium Lauryl Sulfosuccinate, Nymphaea Caerulea Flower Extract, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate