Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

NeoStrata Restore Bionic Lotion 15PHA 200ml

4.298 kr.

Vöruupplýsingar

Létt ""body lotion"" sem hæfir ölum húðgerðum. Mýkjandi og rakagefandi fyrir mjög þurra húð. Einnig góð viðbót í húðumhirðu exemsjúklinga með þurra og flagnandi húð (eczema, psoriasis, xeroses). Bionic Lotion inniheldur tvær PHA sýrur (12% gluconolactone, 3% lactobionic acid) auk E-vítamíns. Þetta eru þrjú andoxounarefni sem gefa húðinni góðan raka og vernda hana gegn sindurefnum.

Notkun

Borið á andlit, hendur og /eða líkama kvölds og morgna.

Innihaldslýsing

Aqua, Gluconolactone, Caprylic/Capric Triglyceride, Propylene Glycol, Lactobionic Acid, Octyldodecyl Neopentanoate, C12-15 Alkyl Benzoate, Ammonium Hydroxide, Sorbitan Stearate, Limnanthes Alba (Meadowfoam) Seed Oil, Isopropyl Palmitate, Glycerin, Tocopheryl Acetate, Dimethicone, Arginine, PEG-100 Stearate, Glyceryl Stearate, Butylene Glycol, Cetearyl Alcohol, Polyacrylamide, C13-14 Isoparaffin, Laureth-7, Ethoxydiglycol, Hydroxyethylcellulose, Xanthan Gum, Disodium EDTA, Sodium Sulfite, Sodium Bisulfite, Methylparaben, Chlorphenesin.