Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Varasalvar

Sóley Eyvör lip balm í túpu

Varasalvi með aðalbláberjaolíu og villtum íslenskum jurtum.

1.898 kr.

Vöruupplýsingar

Eyvör varasalvinn er einstaklega mjúkur og gefur silkikennda áferð þegar hann er borinn á varirnar. Eyvör er stútfull af íslenskum jurtum, aðalbláberjaolíu sem gerir varasalvann einstaklega innihaldsríkan af vítamínum eins og t.d. E og C.

Framleitt á Íslandi.

Notkun

Berðu lítið magn á fingurgóm og strjúktu mjúklega yfir varirnar. Hægt er að setja örlítið meira magn fyrir svefninn til að læsa rakann inn yfr nóttina.

Innihaldslýsing

Ricinus communis (castor) seed oil, Rhus verniciflua peel cera, Octyldodecanol, Cera alba, Cocos nucifera (coconut) oil, Menthol, Vaccinium myrtillus (bilberry) seed oil, Tocopherol, Ascorbyl palmitate, Betula pubescens (birch) twig extract, Achillea millefolium (yarrow) extract, Salix phylicifolia bark/leaf (willow) extract, Mentha piperita (peppermint) oil, Beta-sitosterol, Squalene, Limonene. COSMOS NATURAL certified by Ecocert Greenlife according to COSMOS standard. 100% natural origin of total.