Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Varasalvar

GAMLA APÓTEKIÐ Vaselínum Salicylicum 2% 100ml

smyrsli með 2% salisylicum, sem örvar frumuendurnýjun og fjarlægir dauðar húðfrumur. Mýkir harða húð, notast m.a. til að leysa upp skóf í hársverði ungabarna.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Feitt, rakahrindandi smyrsli með 2% salisylicum, sem örvar frumuendurnýjun og fjarlægir dauðar húðfrumur. Mýkir harða húð, notast m.a. til að leysa upp skóf í hársverði ungabarna. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni.

Notkun

Fyrir skóf í hársverði ungabarna: Berið smyrslinu jafnt í hársvörð barnsins, leyfið smyrslinu að standa þar til skófin mýkist upp. Gott að nota lúsakamb / þétta greiðu til að greiða skófina úr hársverði barnsins. Endurtakið eftir þörfum.

Innihaldslýsing

Petrolatum, salicylic acid, paraffinum liquidum.