
Vöruupplýsingar
Hælakremið örvar frumuendurnýjun og fjarlægir dauðar húðfrumur. Hentar vel til þess að mýkja upp harða húð á hælum, hefur kælandi og róandi áhrif. Gott að setja kremið á fyrir svefn.
Notkun
Berið jafnt á hæla fyrir svefn. Eftir að kremið er borið á er gott að fara í góða sokka svo kremið berist ekki í rúmföt
Innihaldslýsing
Innihald: Petrolatum, glycerin, urea, salicylic acid, paraffinum liquidum, polysorbate 80