Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

Pharmaceris E Hydrating Lipid Replensh. Body 400ml

E-MOISTURIZING & LIPID REPLENISHING BALM (400ml.) létt bodylotion með pumpu til daglegra nota fyrir þá sem hafa þurrk eða barnaexem. Fer fljótt inn í húðina. Án ilmefna og parabena.

4.298 kr.

Vöruupplýsingar

E- Emolient er dregið úr latínu og þýðir að mýkja. Emotopic línan er fyrir þurra og mjög þurra húð. Hana má nota frá fæðingu en hún er einnig ætluð fullorðnum. Öll fjölskyldan getur notað þessar vörur. Þær styrkja ysta lag húðarinnar og veita henni alla þá næringu og raka sem hún þarfnast. Þurr húð flagnar oft og á henni myndast þurrkublettir. Þessi lína er hönnuð til þess að mýkja og sefa húðina og draga úr einkennum barnaexems (e. atopic dermatitis) og fyrirbyggja útbrot. Hún sefar og róar þurra húð þannig að hún verður mjúk og teygjanleg á ný.

Notkun

Berið á hreina húð. Notist daglega, einu sinni eða tvisvar á dag.

Innihaldslýsing

Hemp oil.Canola oil.Rice oil.Lanolin.Olive wax.Vitamin E.Omega acids 3, 6 & 9