Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitshreinsun

Pharmaceris N Capillaries Cleansing Gel 200ml

N-Puri Capilium sefandi hreinsigel fyrir húð sem er rauð eða með háræðaslit. Hreinsar farða og önnur óhreinindi. Án parabena.

2.098 kr.

1.678 kr.

Vöruupplýsingar

N línan hjálpar til við að styrkja háræðanet húðarinnar og vernda hana gegn háræðasliti. Veðurfarið á Íslandi er oft erfitt fyrir húðina. Það getur valdið háræðasliti þegar húðin verður í sífellu fyrir veðrabreytingum. Háræðaslit veldur því að húðin verður rauð og veðurbarin. Þessi húðlína minnkar roða í húðinni og verndar hana gegn áreiti. Varan inniheldur einstök vítamín sem gera húðina bjartari, auka teygjanleika hennar og jafna húðlitinn.

Notkun

Hreinsigel fyrir húð sem er rauð eða með háræðaslit. Hreinsar farða og önnur óhreinindi. Má nota á augu. 

Innihaldslýsing

Mango wax –Djúpverkandi rakagjafi sem verndar húðina og örvar nýmyndun frumna.Allantoin – Sefar húðina og mýkir. Hjálpar húðinni að halda jafnvægi.D-panthenol –Hefur sefandi og róandi áhrif og byggir upp mótstöðu húðarinnar þannig að hún verður minna viðkvæm.Milk thistle extract –Inniheldur ríkulegt magn af silymarin sem er öflugur sindurefnabani og vinnur gegn bólgum og sýkingum. Það verndar húðina fyrir skaðlegum UV geislum. Örvar endurnýjunarferli húðarinnar.