Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

Pharmaceris R Rosalgin Soothing Day Creme 30ml

R-Lipo rosalgin dagkrem sem sefar og veitir raka fyrir húð með rósroða (rosacea). Dregur úr roða og hamlar sýkingum í húðinni. Án parabena, ilmefna og litarefna

2.698 kr.

2.158 kr.

Vöruupplýsingar

R – Rósroði (rosacea) Þessi lína hjálpar til við að meðhöndla rósroða (rosacea). Rósroði er húðsjúkdómur sem veldur roða og bólgum. Þessi lína inniheldur engin ilmefni eða önnur efni sem erta húðina. Hún er sefandi og veitir raka þannig að húðin verður minna rauð. Þessi lína hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir sýkingar í húðinni. Rósroði veldur því að húðin verður mislit og rauð. SPF 30

Notkun

Hreinsið húðina áður en kremið er borið á. Notið kremið daglega

Innihaldslýsing

Piroctone olamine – Hefur bakteríudrepandi eiginleika. Hjálpar til við að koma jafnvægi á verndandi yfirborð húðarinnar og koma í veg fyrir flögnun og bólumyndun.Golden algae extract – Kemur í veg fyrir þurrk, styrkir ysta lag húðarinnar og veitir raka. Örvar eðlilegt nýmyndunarferli húðarinanr.D-panthenol – Sefar húðina og gerir það að verkum að hún verður minna viðkvæm.Olive wax – Hefur nærandi eiginleika og veitir raka.Allantoin – Sefar húðina og stuðlar að eðlilegri endurnýjun yfirhúðarinnar.