Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

Pharmaceris R Rosalagin Night Cream 30ml

R-Calm rosalgin næturkrem fyrir húð með rósroða. Sefar og losar húðina við ertingu, hamlar sýkingum í húðinni og dregur úr roða. Án parabena, ilm- og litarefna.

2.698 kr.

Vöruupplýsingar

R – Rósroði (rosacea) Þessi lína hjálpar til við að meðhöndla rósroða (rosacea). Rósroði er húðsjúkdómur sem veldur roða og bólgum. Þessi lína inniheldur engin ilmefni eða önnur efni sem erta húðina. Hún er sefandi og veitir raka þannig að húðin verður minna rauð. Þessi lína hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir sýkingar í húðinni. Rósroði veldur því að húðin verður mislit og rauð.

Notkun

Hreinsið húðina áður en kremið er borið á. Notið kremið á kvöldin. 

Innihaldslýsing

InnoTetrapeptide™ – Peptíð sem dregur úr roða sem myndast vegna sýkingar í húð.Thioproline – Andoxunarefni sem örvar nýmyndunarferli húðarinnar. Hjálpar húðinni að sporna gegn öldrun og sýkingum.Olive leaf extract – Hefur hreinsandi áhrif. Styrkir húðina svo hún verður minna útsett fyrir streitu.Calm-Calcium Ca²+ – Kalsíum jónir sem sefa og losa húðina við ertingu hefur einnig sveppahamlandi eiginleika. Hannað fyrir viðkvæma húð með rósroða.