
Vöruupplýsingar
T – Fyrir feita og blandaða húð sem fær bólur (acne). Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megin innihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.
Notkun
Setjið eina pumpu í lófann og hreinsið andlitið. Skolið af með vatni. Notið andlitsvatn og krem sem hæfir í kjölfarið. Notið bæði kvölds og morgna.
Innihaldslýsing
Tamarind extract – Hreinsar dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar og hjálpar húðinni að endurheimta rakajafnvægi.Burdock extract – Kemur jafnvægi á bakteríuflóru húðarinnar. Kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Bakteríudrepandi. Zinc PCA – Kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar.