Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn

Pharmaceris S Broad Sun Protection SPF50 50ml

S-SPF 50 Broad spectrum er vatnsþolin sólarvörn fyrir andlit og hentar vel fyrir viðkvæma og þurra húð og fyrir þau sem eru viðkvæmir fyrir ofnæmi. Kremið veitir góða vernd fyrir sólbruna og skaðlegum UVA / UVB geislun, sem og öllu öðru geislarófi sólarinnar. Formúla sem hentar fullorðnum og börnum eldri en 6 mánaða.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

S – Sólarlína fyrir börn og fullorðna.Verndaðu húðina með sólarvörn frá Pharmaceris.Við mælum með Pharmaceris sólarlínunni fyrir alla. Einnig börn og fullorðna sem hafa viðkvæma húð sem þarfnast góðrar verndar. Hún verndar húðina gegn skaðlegum UVA og UVB geislum og dregur úr ertingu af völdum sólarinnar. Sólarvörnin hentar einnig þeim sem þurfa góða vörn eftir aðgerðir á húð eða vegna lyfjameðferðar. Vörnin inniheldur stöðuga (e. photostable) UVA og UVB fíltera, sem veita öfluga vörn. Nærandi eiginleikar koma í veg fyrir þurrk og mýkja húðina.

Notkun

Berið vörnina á húðina 20-30 mínútum áður en haldið er út. Sólarvörnin er vatnsþolin en nauðsynlegt er að bera hana aftur á eftir 2 klukkustundir og einnig í hvert sinn eftir sund eða baðferð.