Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Bóluvörur

Pharmaceris T Oily Normalizing Face Toner 200ml

T-Sebotonique andlitsvatn fyrir feita húð og húð með bólur (acne). Hefur bakteríudrepandi eiginleika, sefar bólgur og gerir svitaholur minna sjáanlegar.

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

T – Fyrir feita og blandaða húð sem fær bólur (acne). Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megin innihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.

Notkun

Notið fyrst Micellar hreinsivatn eða hreinsifroðu.  Setjið hæfilegt magn af andlitsvatninu í bómull og strjúkið leifar af farða og óhreinindum af andlitinu. Notið síðan andlitskrem sem hæfir. Notið daglega bæði kvölds og morgna.

Innihaldslýsing

Tamarind extract – Hreinsar í burt dauðar húðfrumur. Veitir raka og kemur jafnvægi á rakabúskap húðarinnar. Burdock extract – Kemur jafnvægi á bakteríuflóru húðarinnar. Kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Er bakteríudrepandi. Zinc PCA – Kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar og minnkar fituframleiðslu hennar.