
Vöruupplýsingar
T – Fyrir feita og blandaða húð sem fær bólur (acne). Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megin innihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.
Notkun
Berið á hreina húð að kvöldi. Berið á andlit háls og bringu en ekki í kringum augu og á munn.Það er eðlilegt að húðin flagni og verði rauð þegar kremið er notað.Notið sólarvörn eða dagkrem/farða með sólarvörn með a.m.k SPF30 á daginn.Óléttar konur ættu ekki að nota þetta krem. Fólk sem tekur retinoid lyf til inntöku ætti ekki að nota kremið.
Innihaldslýsing
Retinol 0.3%.Shea butter.Biomedic squalane.Cotton oil