Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

PENZIM Úðakrem 50g

4.498 kr.

Vöruupplýsingar

PENZIM® lotion húðáburður er fjölvirk heilsuvara sem örvar endurnýjun húðarinnar og hefur sefandi og nærandi áhrif á ertingu vegna þurrks, útbrota, flugnabita, sólbruna ofl. PENZIM® er hrein íslensk húðvara sem hefur verið á markaði á Íslandi frá árinu 1999.

Notkun

Mælt er með notkun PENZIM® 2-3 sinnum á dag.

Innihaldslýsing

PENZIM® Lotion: Glýseról, vatn, trypsín (Penzyme®), alkóhól, kalsíumklóríð, trómetamól og ediksýra.