
Húðvörur
Bóluvörur
TEA TREE Bólubani 10ml
Bólubaninn er sótthreinsandi áburður, sem er einnig kláðastillandi og kælandi. Varan inniheldur bakteríudrepandi Tea tree olíu sem vinnur gegn bakteríum og óhreinindum ásamt því að styrkja og næra húðina. Náttúruleg og áhrifarík innihaldsefni vörunnar gera það að verkum að varan virkar jafn vel og hún gerir. Varan inniheldur B3 vítamín, allantoin sem er bólgueyðandi, rakagefandi og græðandi. Bisabolól sem hefur náttúrulega bólgueyðandi eiginleika, dregur úr roða ásamt því að róa húðina. Varan hentar þeim sem eru að glíma við unglingabólur, roða, útbrot, rósroða, sóríasis, sólbruna ofl. Bólubaninn er góður fyrir viðkvæma húð og er græðandi.
1.340 kr.
Vöruupplýsingar
Tea Tree Bólubani 9ml
Notkun
Berist á húð, beint á það svæði sem á að meðhöndla. Má nota undir og yfir farða.
Innihaldslýsing
Aqua, Alcohol Denat., PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, 4-Terpineol, Polysorbate 60, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil (1%), Camellia Sinensis Leaf Extract, Hamamelis Virginiana Water, Triticum Vulgare Germ Oil, Panthenol, Glycerin, Ceteareth-25, Tocopherol, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Citric Acid, Sodium Citrate, Limonene, Linalool.