Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Baðvörur

Bondi Sands Body Wash Tropical Rum 500ml

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

Bondi Sands kemur með Ástralska sumarið til þín. Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka! Bondi Sands Body Wash hreinsar og mýkir húðina þína. Inniheldur Aloe Vera og ilmar af Tropical rum. Eftir notkun verður húðin þín mjúk og laus við olíu,

Formúlan hefur verið hönnuð svo hægt sé að nota hana með sjálfbrúnkuvörum. Hún hreinsar húðina og aðstoðar við að halda brúnkunni þinni lengur fallegri.

Formúlan er VEGAN, án SLS

youtube video linkur

Notkun

Notið í sturtu á blauta húð, og nuddið varlega þar til freyðir. Hreinsið með volgu vatni.

Innihaldslýsing

AQUA (WATER), COCAMIDOPROPYL BETAINE, SODIUM COCOYL GLYCINATE, DECYL GLUCOSIDE, SODIUM CHLORIDE, GLYCERIN, COCO-GLUCOSIDE, GLYCERYL OLEATE, CAPRYLOYL/CAPROYL METHYL GLUCAMIDE, SODIUM COCOYL ISETHIONATE, LAUROYL/MYRISTOYL METHYL GLUCAMIDE, SORBITAN CAPRYLATE, PARFUM (FRAGRANCE), PROPYLENE GLYCOL, PROPANEDIOL, BENZOIC ACID, DISODIUM EDTA, ALOE BARBADENSIS EXTRACT, POTASSIUM SORBATE, SODIUM BENZOATE.