
Vöruupplýsingar
Castor olían nýtist á marga vegu. Hún er mjög góð fyrir húð og hár, gegn bólgum hvar sem er í líkamanum og hægt að nota á kviðinn ef um hægðavandamál er að ræða. Olían getur hjálpað til við að draga úr bólgum og losar um stíflur í útþöndum kvið og auðveldar losun. Án parabena. Vegan. 473 ml.
Notkun
Berið á húð, nokkra dropa í senn, og nuddið vel. Ef olían er notuð í hár skal setja nokkra dropa í sjampó og þvo svo úr.