
Húðvörur
Gjafasett húðvara
ChitoCare Beauty Tvenna Body Lotion+Scrub 150ml
Gjafaaskjan er verðlaunatvenna frá ChitoCare Beauty og er frábær leið til að mýkja húðina eftir sturtu eða til að fríska sig við eftir langan dag.
10.998 kr.
Vöruupplýsingar
Body Lotion frá ChitoCare Beauty er frábær leið til að mýkja húðina eftir sturtu eða til að fríska sig við eftir langan dag. Það er hlaðið náttúrulegum, mýkjandi og rakagefandi innihaldsefnum sem gera húðina mjúka, slétta og geislandi. Kítósan sem er náttúrulegt undur úr hafinu ver húðina, dregur úr roða og pirringi og gefur húðinni silkimjúka áferð. Græðandi eiginleikar kítósans eru vel þekktir og hentar ChitoCare Beauty mjög vel eftir sólbað
CHITOCARE BEAUTY BODY SCRUB 150 ML Body Scrub frá ChitoCare Beauty er hlaðið náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og hreinsa húðina. Kítósan úr hafinu og kaffiagnir sem eru ríkar af andoxunarefnum örva háræðar, hreinsa burt dauðar húðfrumur og vinna gegn appelsínuhúð. Body Scrub er viðurkennt fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæma húð. Græðandi eiginleikar kítósans eru vel þekktir og hentar ChitoCare Beauty mjög vel fyrir sólbað.
Innihaldslýsing
ChitoCare beauty Body Scrub: AQUA, GLYCERIN, ALCOHOL DENAT., BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-6, POLYGLYCERYL-4 CAPRATE, CAFFEINE, PANTHENOL, GLUCONOLACTONE, JUGLANS REGIA, LACTIC ACID, CHITOSAN, PARFUM, SODIUM BENZOATE, SODIUM HYDROXIDE, t-BUTYL ALCOHOL, SODIUM HYALURONATE, JUGLANS REGIA (WALNUT) SHELL POWDER, CALCIUM GLUCONATE, LIMONENE, LINALOOL, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, BENZYL SALICYLATE, CITRAL, CITRONELLOL, GERANIOL, FARNESOL, ANISE ALCOHOL.
ChitoCare beauty Body Lotion: AQUA, GLYCERIN, CAFFEINE, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, CETEARYL OLIVATE, PHENOXYETHANOL, SORBITAN OLIVATE, UNDECANE , CETEARYL ALCOHOL, TRIDECANE, PARFUM, POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-6, HYDROXYPROPYL GUAR, BENZYL ALCOHOL, TOCOPHEROL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, LACTIC ACID, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, CHITOSAN, SODIUM HYDROXIDE, LIMONENE, t-BUTYL ALCOHOL, LINALOOL, BACILLUS FERMENT, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, BENZYL SALICYLATE, CITRAL, CITRONELLOL, GERANIOL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, FARNESOL, ANISE ALCOHOL.