Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

BetterYou Magnesíum Gel 150ml

Magnesíum Gelið frá Better You er unnið á þann hátt að það smýgur hratt og vel inn í húðina. Rannsóknir sýna að virkni gelsins skilar sér 5 sinnum hraðar en ef um töflur er að ræða.

2.698 kr.

Vöruupplýsingar

Magnesíum Gelið frá Better You er unnið á þann hátt að það smýgur hratt og vel inn í húðina. Rannsóknir sýna að virkni gelsins skilar sér 5 sinnum hraðar en ef um töflur er að ræða.

Magnesíum er gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar. Það kemur við sögu í fleiri hundruð mismunandi efnaskiptaferlum í líkamanum og er best þekkt fyrir að hafa slakandi áhrif á vöðvana, draga úr krömpum og fótapirringi ásamt því að bæta svefn hjá mörgum.

Gelið er borið á vandamálasvæði; liði eða vöðva í litlu magni þar sem magnesíuminnihaldið er mjög hátt. Það má þó bera það á eins oft og þörf er á.

Hugsanlega finnur fólk fyrir kláða eða kitli þegar magnesíum er sett á húðina en það gerist þegar það smýgur inn í líkamann.

Notkun

Gelið er borið á vandamálasvæði; liði eða vöðva í litlu magni

Innihaldslýsing

Concentrated solution of Zechstein Inside® magnesium chloride hexahydrate (30% concentration), hydroxy propyl starch phosphate*.

*Gelling agent. (A naturally derived starch modified to work in a high salt solution.)