
Vöruupplýsingar
Magnesíum Muscle flögurnar innihelda magnesíum klóríð, sítrónu og rósmarín fyrir djúpa slökun og endurheimt vöðva eftir erfiðar æfingar og átök.
Engin skaðleg aukaefni Óhætt fyrir barnshafandi konur, konur með barn á brjósti og börn frá 3ja mánaða aldri
Notkun
Bað: 250gr Fótabað: 150gr
Innihaldslýsing
Magnesium chloride hexahydrate flakes, citrus limon (lemon) peel oil, rosmarinus offi cinalis (rosemary) oil, limonene, citral.