
Húðvörur
Húðvandamál
BetterYou Magnesium Muscle Body Spray 100ml
Magnesíum Muscle er sérstaklega gert með íþróttafólk í huga en þessi blanda er magnesíumklóríð, blandað þrúgukjarnaolíu, kamfóru, sítrónu og svörtum pipar til að hjálpa vöðvunum við endurheimt.
3.998 kr.
Vöruupplýsingar
Magnesíum Muscle er sérstaklega gert með íþróttafólk í huga en þessi blanda er magnesíumklóríð, blandað þrúgukjarnaolíu, kamfóru, sítrónu og svörtum pipar til að hjálpa vöðvunum við endurheimt. Tilvalið fyrir allt íþróttafólk sem stundar langar og strangar æfingar. Getur hindrað krampa og flýtt fyrir að vöðvarnir jafni sig eftir mikil átök.
Engin skaðleg aukaefni Óhætt fyrir barnshafandi konur, konur með barn á brjósti og börn frá 3ja mánaða aldri
Notkun
Notið að vild
Innihaldslýsing
Aqua (water), magnesium chloride, glycerin, propylene glycol, PEG-40 hydrogenated castor oil, capsicum frutescens fruit extract, citrus limon (lemon) peel oil, hydrolyzed jojoba esters, limonene, potassium sorbate, sodium benzoate, arnica montana flower extract, citral, citric acid, trisodium EDTA, linalool.
Limonene, linalool and citral occur naturally in many essential oils, including citrus oils.