
Húðvörur
Húðvandamál
BetterYou Magnesium Good Night Spray 100ml
Magnesíum Goodnight er blönduð þrúgukjarnaolíu (Grape seed oil) sem gerir það auðveldara að nudda henni á líkamann (oftast fæturna). Einnig er búið að bæta ilmkjarnaolíum út í hana til að stuðla að betri ró fyrir svefninn.
3.998 kr.
Vöruupplýsingar
Magnesíum Goodnight er blönduð þrúgukjarnaolíu (Grape seed oil) sem gerir það auðveldara að nudda henni á líkamann (oftast fæturna). Einnig er búið að bæta ilmkjarnaolíum út í hana til að stuðla að betri ró fyrir svefninn. Þær eru: Bergamot, Kamilla (chamomile roman) og Clary sage.
Notkun
Notið 5-10 sprey á svæðið.
Innihaldslýsing
Concentrated solution of Zechstein Inside magnesium chloride hexahydrate (28% concentration), essential oils (Grape Seed, Bergamot, Chamomile, Clary Sage)