Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Baðvörur

BetterYou Magnesíum Sleep Flögur 1kg

Magnesíum Sleep flögurnar innihalda magnesíum klóríð, lavender og kamillu fyrir djúpa slökun og góðan svefn.

1.898 kr.

1.518 kr.

Vöruupplýsingar

Magnesíum Sleep flögurnar innihalda magnesíum klóríð, lavender og kamillu fyrir djúpa slökun og góðan svefn. Magnesíum flögurnar leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað

Engin skaðleg aukaefni Óhætt fyrir barnshafandi konur, konur með barn á brjósti og börn á öllum aldri

Notkun

Bað: 250gr Fótabað: 150gr

Innihaldslýsing

Magnesium chloride hexahydrate flakes, lavandula angustifolia (lavender) oil, anthemis nobilis (chamomile) flower oil, linalool.