
Vöruupplýsingar
Hælakremið lagar og bætir hrjúfa og sprungna hæla þannig að munur er sjáanlegur á aðeins þremur dögum. Húðin á hælunum verður slétt og sveigjanleg á aðeins einni viku. Kremið inniheldur karbamíð (25%) sem hjálpar til við náttúrulega endurnýjunar ferli húðarinnar og skapar náttúlegulega hindrun á myndun sprungna hæla.
Notkun
Berist á sprungna hæla tvisvar á dag eða eftir þörfum á þurra húð
Innihaldslýsing
Vand, urea, decyloleat, dimeticon, vaseline, lanolin, syntetisk voks, polyglyceryl-4 diisostearat/polyhydroxystearat/sebacat, phenoxyethanol, panthenol, carbomer, chlorophenesin, methylparaben, ethylparaben, butylparaben, propylparaben, hydrolyseret keratin, keratin, BHT