
Húðvörur
Andlitskrem
Neostrata Restore PHA Daily Moisturizer 50ml
Létt krem fyrir viðkvæma húð sem vinnur gegn ótímabærri öldrun húðarinnar og gefur húðinni ljóma.
5.698 kr.
Vöruupplýsingar
Létt krem fyrir viðkvæma húð sem vinnur gegn ótímabærri öldrun húðarinnar og gefur húðinni ljóma. Kremið inniheldur 4% PHA-sýru sem slípar húðina á mjög varfærinn hátt, eykur náttúrlega kollagen-framleiðslu húðarinnar og gefur henni hámarks raka og jafnari áferð og húðlit. Einnig inniheldur kremið andoxunarefni (E-vítamín og Lilac Plant frumu extract) sem verndar húðina gegn geislun og öðrum umhverfisþáttum.