Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Maskar

Neutrogena Cica Repair Hand Mask

Cica Repair hand maskinn er einstaklega nærandi meðferð fyrir hendur.

898 kr.

718 kr.

Vöruupplýsingar

Cica Repair hand maskinn er einstaklega nærandi meðferð fyrir hendur. Á aðeins 10 mínútum verða hendurnar vel nærðar og mjúkar, og varnir húðarinnar styrkjast. Maskinn léttir samstundis á þurri húð, og virkar nánast eins og plástur sem gerir við þurra og sprungna húð. Einn maski samsvarar viku notkun af handáburði.

Notkun

Þrífið hendur vel og vandlega. Klæðið hendurnar í hanskana og lokið hanskanum með festingunni. Leyfið að vera á höndum í 10 mínútur, og fjarlægið svo hanskana. Nuddið restinni af maskanum inn í hendurnar, ekki þarf að þvo hann af.

Innihaldslýsing

Aqua, Glycerin, Distearyldimonium Chloride, Petrolatum, Isopropyl Palmitate, Cetyl Alcohol, Dimethicone, Avena Sativa Kernel Flour, Avena Sativa Kernel Oil, Avena Sativa Kernel Extract, Butyrospermum Parkii Butter, Steareth-20, Myristyl Alcohol, Stearyl Alcohol, Sodium Chloride, BHT, Tocopherol, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate