
Húðvörur
Andlitsúði
Neutrogena Hydro Boost Hydrator Sprey 200ml
Rakasprey sem gefur húðinni samstundis raka og kælingu.
1.698 kr.
Vöruupplýsingar
Rakasprey sem gefur húðinni samstundis raka og kælingu. Gefur húðinni fallega áferð, og er sérstaklega þægilegt að bera á .Léttur og ferskur ilmur .Sprey formúla sem gefur léttan raka. Vörurnar eru byggðar upp á Hyaluronic sýru, sem er kröftugt rakaefni. Hyaluronic sýra hefur þann einstaka eiginleika að binda allt að 1000x falda þyngd sína í vatni, djúpt ofan í húðinni. Húðin verður rakafyllt og mjúk viðkomu eftir notkun á Hydro Boost vörunum.