Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn

EVY SPF20 Sólarvörn 150ml

Hentar fyrir þá sem eru með meðalsterka húð sem almennt sólbrennur ekki auðveldlega eða hefur þegar fengið smá lit.

3.798 kr.

Vöruupplýsingar

Hentar fyrir þá sem eru með meðalsterka húð sem almennt sólbrennur ekki auðveldlega eða hefur þegar fengið smá lit. Það er algeng trú að smá sólbruni flýti fyrir að fá sólbrúnan húðlit. En það er ekki rétt, þvert á móti. Um leið og húðin verður fyrir minnsta brunaroða fer húðin að losa sig við hina sköðuðu húð með því að byrja að mynda nýja húð. Eftir nokkra daga verður því vart við aukin húðþurrk, þurr húðin fer óvenju mikið af við þurrkun eftir bað. Til að forðast þetta berðu jafnt og vel af sólarvörn á þig og notaðu after sun jafnvel þó þú hafir fengið brúnan húðlit. EVY verndar húðina með hámarksvirkni og melaninið nær því að mynda fallegan brúnan lit. Blokkerar 95% af UV geislum.

Innihaldslýsing

Inniheldur C- vítamín og E-vítamín ásamt silki og kollagen, áhrifaríkt gegn húðskaða, húðþurrki og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar.